Mánaðarlinsur

Með mánaðarlinsum notar þú sömu linsuna í allt að 30 daga.
Hægt er að fá mánaðarlinsur sem eingöngu ætlaðar til að nota yfir daginn og takast því úr augunum á kvöldin og geymast í hreinsivökva yfir nóttina, sem og mánaðarlinsur sem má hafa í augunum í 30 daga.
Mánaðalinsur eru mjúkar og þægilegar í notkun og ódýrar, öll þessi atriði hafa gert það að verkum að mánaðarlinsur eru alltaf mjög vinsælar
Við leggjum mikla áherslu á að bjóða vandaðar vörur svo þú fáir sem mesta ánægju úr linsunum þínum.