Biofinity silicon linsur

Biofinity silicon linsur

  • 9.900 kr
M. VSK. Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli.

Aðeins 19 eftir!

Biofinity sílikon linsur

Biofinity silicone mánaðarlinsur eru einstaklega þægilegar og eru okkar bestu mánaðarlinsur. Þær hleypa allt að fimm sinnum meiri súrefni í gegnum sig en flestar aðrar mánaðarlinsur.

Henta þær vel fyrir þá sem eru með þurr og viðkvæm augu.

Linsur fyrir 3 mánuði í hverjum pakka, 6 stk af linsum.

Upplýsingar um linsur.
MATERIAL/H2O innihald: Comfilcon A/48%
BC(mm): 8.6
DIAMETER (mm): 14.0
Styrkleikar: +8.00D till -12.00D (0.50 stig eftir +/-6.00D)
DESIGN: Aspheric
Dk/t (við -3.00D): 160