Linsuvökvar
Avizor er spænskt fyrirtæki sem hefur framleitt linsuvökva í 35 ár og er leiðandi á þeim markaði.
Avizor linsuvökvinn hreinsar linsurnar vel og með reglulegri notkun hans minnka líkur á augnsýkingum. Við bjóðum einnig augndropa frá Avizor sem að hafa notið mikilla vinsælda, augndropana má nota hvort sem er með linsum en einnig án linsa og þá til þess að væta og fríska augun.
Öll framleiðsla vökvans fer fram í Madríd á Spáni.