Linsuvökvi

Avizor er spænskt fyrirtæki sem hefur framleitt linsuvökva í 35 ár og er leiðandi á þeim markaði.

Avizor linsuvökvinn hreinsar linsurnar vel og með reglulegri notkun hans minnka líkur á augnsýkingum.

Öll framleiðsla vökvans fer fram í Madríd á Spáni.