MyDay sílikon
Sílikon daglinsur hleypa í gegn mun meira súrefni til hornhimnunar en hefðbundnar dagslinsur og veita því betri raka sem leiðir til aukinna þæginda. Linsurnar henta vel fyrir þá sem eru með viðkvæm og/eða þurr augu.
Hver pakki inniheldur 30 stykki af linsum.
Daglinsur skal bara nota í einn dag.
Upplýsingar um linsur:
MATERIAL/H2O CONTENT: Stenfilcon A/54%
BC(mm): 8.4
BC(mm): 8.4
DIA(mm): 14.2
Styrkur: +6.00D til -10.00D
CENTER THICKNESS (mm): 0.08 mm
Dk: 80
Dk/t: 100
UV FILTER: UVA/ UVB = 85% / 96%
HANDLING TINT: Light Blue
EDGE THICKNESS (mm): 0.07
MODULUS (MPa): 0.4